Fæðingarhátíð Jesú Krists, jólin, er haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll kom ...
Sjá nánarVísindadagatal 27. desember
Vísindasagan
Alfred Adler
1870-1937
Austurrískur læknir og sálfræðingur, einn af upphafsmönnum sálgreiningar. Lenti í deilum við Freud en hafði engu að síður veruleg áhrif á sálgreinimeðferð á 20. öld.
Dagatal hinna upplýstu
Tónlist
Tónlist hefur væntanlega fylgt tegundinni Homo sapiens alla tíð og sumir telja að tónlist hafi einnig verið til hjá öðrum tegundum manna. Tónlist virðist vera sammannlegt fyrirbæri og fyrirfinnst í öllum samfélögum heims. Sumir telja að tónlist sé eins konar frumstætt samskiptakerfi en aðrir hallast að því að hún sé fremur aukaafurð annarra hæfileika, svo sem að geta greint blæbrigði í tungumáli.
Íslenskir vísindamenn
Guðrún Þórhallsdóttir
1961
Guðrún Þórhallsdóttir er dósent í íslenskri málfræði við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er indóevrópsk samanburðarmálfræði, einkum samanburður germanskra mála.
Vinsæl svör
Get ég fengið að sjá rúnastafrófið eins og það var á Íslandi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Ber Íslendingum skylda til að sýna skilríki þegar lögregla biður um það?
Hver eru einkenni lungnabólgu?
Hvernig kæsir maður skötu?
Hvað eru stóru brandajól?
Ber Íslendingum skylda til að sýna skilríki þegar lögregla biður um það?
Hvers vegna er hátíðlegast hjá okkur á aðfangadag þegar við opnum pakkana, en á jóladag víða annars staðar?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Af hverju er Þorláksmessa merkileg og hvaða hefðir tengjast henni?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað eru þekkt mörg nöfn jólasveina og hvað heita þeir allir?
Hvernig kæsir maður skötu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvað þýðir „svartur Afgan“ í laginu „Afgan“ eftir Bubba Morthens?
Hefur það áhrif á heyrnina ef hljóðhimna springur eða rifnar?
Hvað er grindargliðnun?
Hvað er fasismi?
Get ég fengið að sjá gríska stafrófið?
Hvað veldur vindgangi?
Segir maður stemming, stemning eða stemmning? Svarið fljótt því hér stefnir í hjónaskilnað!
Hvað er sólstingur?
Hver er sagan bak við aðventuljósin, af hverju eru þau sjö og hvað tákna þau? Eru þau ekki Gyðingaljós?
Hvað er vitað um munnangur og er til lækning við því?
Get ég fengið að sjá gríska stafrófið?
Hvað er liðagigt og er hægt að lækna hana?
Hvað hétu örlaganornirnar í norrænni goðafræði?
Hvað er berkjubólga?
Hvað er starfsstjórn og hvaða reglur gilda um hana?
Af hverju pissar maður blóði?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Hvers vegna er talað um grasekkjur og grasekkla þegar makinn er í burtu? Hvaðan koma þessi orð?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvað er MÓSA-smit?
Hvað er iktsýki?
Vísindafréttir
Vísindavefurinn hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun þann 28.9.2024. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tók við viðurkenningunni úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ...
Nánar