
Þorláksmessa er dánardagur Þorláks Skálholtsbiskups Þórhallssonar (1133-1193), sem var útnefndur heilagur maður árið 1198, fimm árum eftir dauða sinn.
- Þorlákur Þórhallsson (Den Katolske Kirke Reykjavik).JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 19. 12. 2013).
Þetta svar er fengið úr bókinni Sögu jólanna og birt með góðfúslegu leyfi höfundar.