Askasleikir | Flórsleikir | Lungnaslettir | Smjörhákur |
Baggalútur | Froðusleikir | Lútur | Stigaflækir |
Baggi | Gangagægir | Lækjaræsir | Steingrímur |
Bandaleysir | Gáttaþefur | Moðbingur | Stekkjarstaur |
Bitahængir | Giljagaur | Móamangi | Stóridrumbur |
Bjálfansbarnið | Gluggagægir | Pottaskefill | Stúfur |
Bjálfinn | Guttormur | Pottasleikir | Svartiljótur |
Bjálmansbarnið | Hlöðustrangi | Pottskerfi | Svellabrjótur |
Bjálminn sjálfur | Hnútur | Pönnuskuggi | Syrjusleikir |
Bjúgnakrækir | Hurðaskellir | Pönnusleikir | Tífall |
Drumbur fyrir alla | Kattarvali | Rauður | Tífill |
Dúðadurtur | Kertasleikir | Redda | Tígull |
Efridrumbur | Kertasníkir | Refur | Tútur |
Faldafeykir | Ketkrókur | Reykjasvelgur | Þambarskelfir |
Fannafeykir | Kleinusníkir | Rjómasleikir | Þorlákur |
Flautaþyrill | Klettaskora | Skefill | Þvengjasleikir |
Flotgleypir | Lampaskuggi | Skófnasleikir | Þvörusleikir |
Flotnös | Litlidrumbur | Skyrgámur | Örvadrumbur |
Flotsleikir | Litlipungur | Skyrjarmur | |
Flotsokka | Lummusníkir | Sledda |
- ^ Jón Árnason hafði fengið þrjár nafnarunur frá jafnmörgum heimildamönnum en í fyrstu útgáfu þjóðsagnanna voru aðeins birt þessi nöfn. Nokkur nafnanna voru sameiginleg en þau nöfn sem hann hafði til reiðu, en ekki voru birt 1862, voru þessi: Pönnuskuggi, Guttormur, Bandaleysi, Lampaskuggi og Klettaskora (birtust fyrst í ritinu Allrahanda 1946). Einnig nöfnin: Tífill/Tífall, Tútur, Baggi, Lútur/Hnútur, Rauður, Redda, Steingrímur, Sledda, Bjálminn/Bjálminn sjálfur, Bjálmans/Bjálfans barnið, Lækjaræsir, Litli-Pungur, Övardrumur, Bitahængir, Froðusleikir, Syrjusleikir (birtust fyrst á prenti árið 1958 í nýrri útgáfu þjóðsagna Jóns Árnasonar.
- ^ Þar af eru fimm heiti sem vísa til kvenkynsfyrirbæra.
- ^ Taflan er samhljóða þeirri sem birt er í bók Árna Björnssonar, Saga daganna, bls. 344, með þeirri undantekningu að nafninu Stigaflækir er bætt við. Það kemur fyrir í grein Árna í tímaritinu Nefnir árið 2003.
- Árni Björnsson, Saga daganna, Mál og menning, Reykjavík 1993.
- Árni Björnsson, Nöfn Jólasveina. Nefnir - vefrit Nafnfræðifélagsins, 2003. (Sótt 13.12.2022).