lögfræði
Svör úr flokknum lögfræði
Alls 397 svör á Vísindavefnum
lögfræði
Eru til einhver lög um sjálfsvörn? Sá sem beitir sjálfsvörn fer yfirleitt verr útúr kærunni heldur en árásarmaðurinn, hvernig verkar þetta?
lögfræði
Mér var tjáð það að það að keyra bíl væru mannréttindi úr sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Er þá hægt að taka ökuskírteini af mönnum?
lögfræði
Hverjir eru lögbundnir frídagar okkar Íslendinga?
lögfræði
Í hvað fer kirkjuskatturinn sem maður er látinn borga, til dæmis ef maður segir sig úr þjóðkirkjunni?
lögfræði
Má lögregla handtaka mann og loka inn í klefa ef hún hefur engar sannanir fyrir því sem hann er grunaður um?
lögfræði
Hvers vegna getur einstaklingur ekki ráðstafað öllum eignum sínum að vild í erfðaskrá, heldur þurfa 2/3 eigna að ganga til lögerfingja?
lögfræði
Eru til lög um atvinnuréttindi manna? Hvernig hljóða þau?
lögfræði
Má rækta tóbak á Íslandi?
lögfræði
Má flytja apa til Íslands? Ef svo er, hvar sækir maður um leyfi?
lögfræði
Hvers vegna mega læknar og tannlæknar ekki auglýsa opinberlega hér á landi?
lögfræði
Hvert er hlutverk Öryggisnefndar ríkisins?
lögfræði
Erum við heima hjá okkur þegar við sitjum undir stýri?
lögfræði
Mega bændur slátra heima hjá sér til einkanota?
lögfræði
Hvaða stéttir á Íslandi hafa ekki verkfallsrétt?
lögfræði
Hvenær voru lög um bann við ættarnöfnum samþykkt á Alþingi? Hvað yrði gert ef ég byggi til mitt eigið ættarnafn í dag?
lögfræði
Hvenær er maður orðinn sekur um glæp samkvæmt íslenskum lögum; þegar hann játar eða nægar sannanir liggja fyrir eða þegar hann er dæmdur fyrir dómstóli?
lögfræði
Hvernig getum við vitað að verið sé að dæma réttan mann?
lögfræði
Gera Íslendingar tilkall til allra nýrra eyja sem gætu myndast á Mið-Atlantshafshryggnum?
lögfræði