- Þeirra embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins sem heyra undir lög um Kjaradóm og Kjaranefnd.
- Starfsmanna Alþingis og stofnana þess, svo og starfsmanna á skrifstofu forseta Íslands og í Stjórnarráði, þar með talinna starfsmanna utanríkisþjónustunnar.
- Starfsmanna Hæstaréttar og héraðsdómstóla.
- Starfsmanna við embætti ríkissaksóknara, ríkislögmanns, ríkissáttasemjara og umboðsmanns barna.
- Þeirra sem starfa við nauðsynlegustu öryggisgæslu og heilbrigðisþjónustu.
- Framkvæmdastjóra sveitarfélaga, borgar- og bæjarlögmanna, borgar- og bæjarverkfræðinga, skrifstofustjóra borgarstjórnar og starfsmanna launadeilda.
- Forstöðumanna stærri atvinnu- og þjónustustofnana sveitarfélaga og staðgengla þeirra.
- Annarra þeirra er gegna störfum sem öldungis verður jafnað til þeirra starfa sem getið er í 6. og 7. tölul.
- Skrifstofustjóri Alþingis, ríkisendurskoðandi og umboðsmaður Alþingis.
- Forsetaritari, ráðuneytisstjórar og skrifstofustjórar í Stjórnarráði, sendiherrar og sendifulltrúar í utanríkisþjónustunni.
- Hæstaréttardómarar, skrifstofustjóri Hæstaréttar og héraðsdómarar.
- Biskup Íslands, vígslubiskupar, prófastar og prestar þjóðkirkjunnar.
- Ríkissaksóknari, vararíkissaksóknari og saksóknarar.
- Ríkislögmaður, ríkissáttasemjari og umboðsmaður barna.
- Sýslumenn, ríkislögreglustjóri, vararíkislögreglustjórinn í Reykjavík, skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, forstjóri Útlendingaeftirlitsins og lögreglumenn.
- Ríkistollstjóri, tollstjórinn í Reykjavík og tollverðir.
- Forstjóri fangelsismálastofnunar, forstöðumenn fangelsa og fangaverðir.
- Ríkisskattstjóri, skattrannsóknastjóri ríkisins, yfirskattanefndarmenn sem hafa það starf að aðalstarfi og skattstjórar.
- Héraðslæknar og héraðshjúkrunarfræðingar.
- Yfirdýralæknir, héraðsdýralæknar og dýralæknir fisksjúkdóma.
- Forstöðumenn ríkisstofnana og ríkisfyrirtækja, áður ótaldir.