Hér er einnig að finna svar við spurningunni: Ef risaeðlur hefðu ekki dáið út væru þær þá eins í dag og í fyrndinni? Fyrir um 65 milljónum ára, lenti loftsteinn á jörðinni. Þetta markaði enda krítartímabilsins í jarðsögunni og þar með miðlífsa ...
Sjá nánarVísindadagatal 17. janúar
Vísindasagan
Maurice Wilkins
1916-2004
Breskur sameindalíffræðingur, tók röntgenmyndir af erfðaefninu og rannsakaði innri gerð þess. Hlaut Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 1962.
Dagatal hinna upplýstu
Normaldreifing
Þýski stærðfræðingurinn og eðlisvísindamaðurinn Carl Friedrich Gauss (1777–1855) var fyrstur til að lýsa normaldreifingu. Athuganir hans í stjörnufræði og landmælingum urðu honum tilefni til að velta fyrir sér hvaða lögmálum tilviljanakenndar mæliskekkjur lúta. Hann komst að því að skekkjurnar dreifast um tiltekið meðalgildi samkvæmt reglu sem nú nefnist ‚Gauss-dreifing‘ eða ‚normaldreifing‘.
Íslenskir vísindamenn
Halldór G. Svavarsson
1966
Halldór G. Svavarsson er dósent við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Rannsóknaviðfangsefni Halldórs hafa spannað vítt svið, frá steinsteypu og keramik til smáþörunga og örtækni. Halldór hefur þar að auki æft karate í 35 ár og var um tíma landsliðsþjálfari í greininni.
Vinsæl svör
Hvað eru glitský?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?
Hvaðan kemur kjötáleggsnafnið malakoff og hvað merkir það?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?
Hvað geturðu sagt mér um gosið í Holuhrauni veturinn 2014-2015?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er kreatín?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er millirifjagigt?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er millirifjagigt?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað merkja hugtökin hægri og vinstri í stjórnmálum?
Um hvaða lönd liggur miðbaugur?
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Hvað merkir 'stútungskerling' og er sambærilegt orð til um karla?
Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvað er fasismi?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvaða hlutverki gegnir miltað og er hægt að lifa án þess?
Hvað er framlegð?
Hvað er það sem hundar mega ekki éta og af hverju?
Hvað er berkjubólga?
Hvað er módernismi?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað er vitað um munnangur og er til lækning við því?
Hvað er Stóridómur?
Hvað gerir lifrin?
Hvað er innri og ytri tími?
Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað er vitað um munnangur og er til lækning við því?
Hvað er Stóridómur?
Hvað gerir lifrin?
Hvað er innri og ytri tími?
Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar