Öll spurningin hljóðaði svona: Er hægt að fara rangt með staðreyndir, eins og oft er talað um? Er staðreynd ekki í eðli sínu rétt? Þetta er skemmtileg og beitt spurning sem bendir á hvernig sum orðatiltæki sem við grípum til geta verið órökrét ...
Sjá nánarVísindadagatal 2. apríl

Vísindasagan
Sigurður Þórarinsson
1912-1983
Jarðfræðingur, eldfjalla- og jöklafræðingur, brautryðjandi t.d. í tímatali gjóskulaga og í rannsóknum á eldgosum og jöklum. Skrifaði m.a. bækur á íslensku um fræði sín.

Dagatal hinna upplýstu
Heitir reitir
Heitir reitir eru svæði á yfirborði jarðar þar sem óvenjuheitt efni rís úr iðrum hennar. Þar er mikil eldvirkni og staðirnir rísa yfir umhverfið. Þekktir heitir reitir á jörðinni eru m.a. við Havaíeyjar, í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum og undir Íslandi, kringum Grímsvötn. Ísland hefur verið heitur reitur í að minnsta kosti 60 milljón ár.

Íslenskir vísindamenn
Sigríður Sigurjónsdóttir
1960
Sigríður Sigurjónsdóttir er prófessor í íslenskri málfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að máltöku íslenskra barna.
Vinsæl svör
Hvað er kvikuhlaup?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvers vegna er það siður að „gabba“ fólk fyrsta apríl?
Af hverju má ljúga þann 1. apríl?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvers vegna er það siður að „gabba“ fólk fyrsta apríl?
Hvað er kvikuhlaup?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hvað er kvikuhlaup?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvers vegna er það siður að „gabba“ fólk fyrsta apríl?
Af hverju má ljúga þann 1. apríl?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?
Önnur svör
Hvað er iktsýki?
Hvenær voru fyrstu Ólympíuleikarnir haldnir? Hvers vegna? Hvaða íþróttir voru þá?
Er svartidauði enn þá til og eru til lækningar við honum?
Hvar fundust handrit Íslendingasagnanna?
Hvað veldur sykurfalli og hverjar eru afleiðingar þess á líðan einstaklings?
Hvað eru fordómar?
Hver var Napóleon Bónaparte og hvað gerði hann svona merkan?
Hver eru einkenni geðklofa?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvernig starfar mannsheilinn? Hverjar eru helstu heilastöðvarnar?
Til hvers er botnlanginn?
Í hverju felst munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum vöxtum á lánum?
Hvað orsakar hvarmabólgu og hvað er til ráða gegn henni?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvaða áhrif hafði Jónas Hallgrímsson á íslenska tungu og hvað gerði hann til að vernda hana?
Hver var Anna Frank og fyrir hvað er hún svona fræg?
Hvað er sveppasýking?
Hvernig er reiknað út hlutfall álagðs virðisaukaskatts og afturreiknaðs? (24,5% verða 19,68%)?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað eru verðbætur?
Hver eru 5 hæstu fjöll Íslands?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað er fasismi?
Hvað er hambjalla? Því þrífst hún í hýbýlum manna? Getur hún valdið skaða?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar