Samkvæmt Íslenskri nútímamálsorðabók[1] hefur orðið gella tvær merkingar, annars vegar kynþokkafull ung kona og hins vegar vöðvi í fiskhaus, notaður til matar. Guðrún Kvaran hefur fjallað um fyrrnefndu gelluna í svari við spurningunni Hvað er átt við ...
Sjá nánarVísindadagatal 23. mars

Vísindasagan
Louis Pasteur
1822-1895
Franskur efna- og örverufræðingur, rannsakaði orsakir sjúkdóma og varnir gegn þeim. Hrakti eldri hugmynd um sjálfskviknun lífs og sýndi hvernig sýklar valda sjúkdómum.

Dagatal hinna upplýstu
Bólusetning
Bólusetning er ónæmisaðgerð þar sem bóluefni er komið fyrir í líkamanum, yfirleitt með sprautu. Bólusetningar veita góða vörn gegn mörgum sjúkdómum. Þær draga nafn sitt af því að kúabóluefni var notað gegn bólusótt þegar byrjað var að bólusetja menn. Bólusetning nefnist á erlendum málum vaccination en vacca er latína og þýðir ‚kýr‘.

Íslenskir vísindamenn
Kristín M. Jóhannsdóttir
1969
Kristín M. Jóhannsdóttir er lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknir hennar snúa að merkingarfræði íslensku og vesturíslensku, sérstaklega hvað varðar tíð og horf.
Vinsæl svör
Hver er samræðisaldur á Íslandi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hverjir eru íslensku sauðalitirnir og hversu margir eru þeir?
Hvað er 12 marka barn þungt? Hvað er ein mörk mikið?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er sjálfræði og hver er skilgreiningin á sjálfræði einstaklings?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hver er samræðisaldur á Íslandi?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað eru vorjafndægur og af hverju verða þau?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hverjar eru ástæður stríðsins í Úkraínu?
Hverjar eru ástæður stríðsins í Úkraínu?
Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?
Önnur svör
Hverjir eru Gyðingar og hver er sérstaða þeirra?
Hversu mikið D-vítamín ættu Íslendingar að taka?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Hversu sönn er sagan af því að Einar Ben hafi selt norðurljósin?
Hvaða vítamín eða steinefni vantar í líkamann ef maður fær mjög oft sinadrátt?
Hvenær er góa og hvað þýðir orðið eiginlega?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er hraðtíska eða skynditíska og hvaða áhrif hefur hún?
Hverjir voru helstu landnámsmenn Íslands og hvaðan komu þeir?
Hvað var Rauðsokkahreyfingin?
Af hverju völdu Bandaríkjamenn Híróshíma og Nagasakí sem skotmörk?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er berkjubólga?
Af hverju segja menn túkall á eftir sönglínunni saltkjöt og baunir?
Hvernig hafði kreppan áhrif á bókmenntir (félagslegt raunsæi)?
Hvað er MÓSA-smit?
Hvað er skarlatssótt?
Hvers vegna myndast magasár?
Hver er samræðisaldur á Íslandi?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvað eru verðbætur?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað eru fordómar?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar