Hugtakið gjóska er samheiti yfir laus gosefni, óháð stærð og gerð, sem koma upp í eldgosi og berast í lofti frá gosopi. Alþjóðlega fræðiheitið er tefra (e. tephra) dregið af grísku orði sem merkir aska. Á ensku er hugtakið 'pyroclastic debris' einnig ...
Sjá nánarVísindadagatal 26. júlí

Vísindasagan
Hreinn Benediktsson
1928-2005
Málfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, skrifaði mörg rit um íslenska og norræna málfræði, gaf m.a. út bók um Fyrstu málfræðiritgerðina.

Dagatal hinna upplýstu
Skakki turninn í Písa
Skakki turninn í borginni Písa á Ítalíu er 7 hæða hár klukkuturn sem er frægur fyrir að hallast ískyggilega. Byrjað var á smíði turnsins árið 1173 en henni lauk ekki fyrr en tæpum 200 árum seinna. Turninn hallast vegna þess grunnur hans nær aðeins 3 metra niður í jörðina og jarðvegurinn undir turninum gefur eftir. Á árunum 1990–2001 var dregið lítillega úr halla turnsins og hreyfing hans stöðvuð.

Íslenskir vísindamenn
Anh-Dao Katrín Tran
1959
Anh-Dao Katrín Tran er aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ. Rannsóknaverkefni Anh-Dao snúast um fjölmenningarmenntunarfræði og ungt fólk af erlendum uppruna.
Vinsæl svör
Hvaða sandhraukar eru þetta sem ég sé í fjörunni í Nauthólsvík þegar ég fer í sjósund?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Af hverju stafar flogaveiki? Er til varanleg lækning? Er hún ættgeng?
Eru kóngasvarmar eitraðir eða hættulegir?
Hvaða sandhraukar eru þetta sem ég sé í fjörunni í Nauthólsvík þegar ég fer í sjósund?
Mig langar að vita allt um beinhákarlinn, hvar er hann veiddur og fleira?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Eru kóngasvarmar eitraðir eða hættulegir?
Hvaða áhrif hefur brennisteinsmengun frá eldgosi á heilsu fólks?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaða sandhraukar eru þetta sem ég sé í fjörunni í Nauthólsvík þegar ég fer í sjósund?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er misseri?
Hvað er lágþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Þursabit og brjósklos, hver er munurinn á þessu tvennu?
Hvað er spasmi og hvernig lýsir hann sér?
Hvað er varmasmiður og finnst hann á Íslandi?
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvað er baggalútur?
Hvað orsakar hvarmabólgu og hvað er til ráða gegn henni?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvort er réttara að segja "góðan dag" eða "góðan daginn"? Er önnur notkunin röng?
Hvað er eirðarleysi í fótleggjum og hvað er til ráða við því?
Af hverju fáum við ofnæmisviðbrögð þegar lúsmý stingur okkur?
Hvað er kólesteról og hvað telst hæfilegt magn þess í blóði?
Hvað er slitgigt?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er það sem hundar mega ekki éta og af hverju?
Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?
Hversu margar mávategundir eru á Íslandi og hvernig greinir maður þær í sundur?
Er réttara að segja „spúla“ eða „smúla“ um að skola plan, dekk á báti eða stétt með kraftmikilli vatnsslöngu?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað gerðist í heimsstyrjöldinni síðari í grófum dráttum?
Hvað gerir lifrin?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað eru verðbætur?
Hvað er persónuleikaröskun?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar