Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Halló aftur Vísindavefur Háskóla Íslands, af hverju skemmist rafmagnsdót eða eitthvað annað tengt rafmagni í vatni? Kveðja, Eysteinn, 7 ára. Raftæki innihalda rafrásir, sem stjórna leiðum og styrk rafstra ...
Sjá nánarVísindadagatal 30. apríl

Vísindasagan
Konrad Maurer
1823-1902
Þýskur réttarsagnfræðingur sem sérhæfði sig í fornri norskri og íslenskri réttarsögu. Safnaði einnig þjóðsögum á Íslandi.

Dagatal hinna upplýstu
Sólmyrkvi
Sólmyrkvar verða þegar tungl er nýtt og gengur fyrir sólina. Það varpar þá skugga á takmarkað svæði á yfirborði jarðar. Almyrkvar á sólu eru sjaldséðir atburðir á hverjum stað á jörðinni, þar sem skugginn fellur aðeins á mjög lítið og afmarkað svæði. Fræðilega séð gætu almyrkvar lengst varað í 7 mínútur og 31 sekúndu en alla jafna standa þeir yfir í 2–4 mínútur.

Íslenskir vísindamenn
Erla Kolbrún Svavarsdóttir
1961
Erla Kolbrún Svavarsdóttir er prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður fræðasviðs fjölskylduhjúkrunar á Landspítala.
Vinsæl svör
Hver var Sara sem sörur eða sörukökur eru kenndar við?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Út á hvað gengur 1. maí?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er kreatín?
Hver var Sara sem sörur eða sörukökur eru kenndar við?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Eru kynin bara tvö?
Hvaðan koma örnefnin Ljárskógar og Ljárvatn?
Út á hvað gengur 1. maí?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvort stýrir sögnin að skeina, þolfalli eða þágufalli?
Hvað er lágþrýstingur?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað eru samfélagsmiðlar?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Hvaða orkugjafar eru á Íslandi?
Eru roðamaurar hættulegir?
Get ég fengið að sjá rúnastafrófið eins og það var á Íslandi?
Hvers vegna myndast magasár?
Hver var fyrsti forseti Íslands?
Hvað gerist þegar fólk fær heilablóðfall og lamast bara öðru megin?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Hvað hétu örlaganornirnar í norrænni goðafræði?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Er eitthvað vitað um langtímaafleiðingar rafrettureykinga?
Hvað gerir lifrin?
Hver eru helstu einkenni krabbameins í blöðruhálskirtli?
Hvað er iktsýki?
Hvað er feit lifur og af hverju stafar hún?
Hvaða orð eiga Íslendingar yfir snjó?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Hvað var Rauðsokkahreyfingin?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar