- Yfirlitskaflar: atburðir langs tímaskeiðs innan sögutímans dregnir saman eða jafnvel horfið aftur í tímann til að lýsa aðdraganda viðburða (t.d. þegar ný persóna er kynnt til sögu.
- Sviðsetningarkaflar: atburðum, persónum og umhverfi lýst af (mismikilli) nákvæmni.
- Tímaeyður: hlaupið yfir tíma milli kafla og söguhluta.
- Jakob Benediktsson (ritstj.), Hugtök og heiti í bókmenntafræði, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 1983.
- Pixabay. (Sótt 26.2.2019).