Meiósu-frumuskipti verða við myndun kynfruma en mítósuskipting við eðlilega nýmyndun líkamsfruma. Kynfrumur (sæðis- og eggfrumur) okkar eru einlitna og hafa 23 litninga. Við frjóvgun eggs verður samruni litninga. Allar aðrar frumur hafa 46 litninga. Myndin er fengin af vefsetrinu Meiosis Primer. Þeir sem vilja fræðast nánar um frumuskiptingar geta skoðað vefsetur Estrella Mountain Community College.
Hvað er meiósa og mítósa?
Meiósu-frumuskipti verða við myndun kynfruma en mítósuskipting við eðlilega nýmyndun líkamsfruma. Kynfrumur (sæðis- og eggfrumur) okkar eru einlitna og hafa 23 litninga. Við frjóvgun eggs verður samruni litninga. Allar aðrar frumur hafa 46 litninga. Myndin er fengin af vefsetrinu Meiosis Primer. Þeir sem vilja fræðast nánar um frumuskiptingar geta skoðað vefsetur Estrella Mountain Community College.
Útgáfudagur
2.10.2002
Spyrjandi
Sylvía Sigurðardóttir, f. 1984
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Hvað er meiósa og mítósa?“ Vísindavefurinn, 2. október 2002, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2749.
Jón Már Halldórsson. (2002, 2. október). Hvað er meiósa og mítósa? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2749
Jón Már Halldórsson. „Hvað er meiósa og mítósa?“ Vísindavefurinn. 2. okt. 2002. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2749>.