eðlisfræði: í daglegu lífi
Svör úr flokknum eðlisfræði: í daglegu lífi
Alls 448 svör á Vísindavefnum
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvers vegna kemur stundum strókur á eftir flugvélum og hvers vegna er hann mislangur og helst mislengi sýnilegur í loftinu?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Úr því að súrefni er í vatni væri ekki hægt að búa til kafarabúnað sem einangrar súrefnið til öndunar?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvernig og við hvaða aðstæður myndast móða á gleri?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Af hverju er hægt að slökkva eld með vatni úr því að súrefni er í vatni og eldur nærist á súrefni?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvort mæla vogir massa eða þyngd og hvernig kemur aðdráttarafl jarðar við sögu á baðvog?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvað gerist ef bíll er á sama hraða og byssukúla ferðast, og maður skýtur úr byssu afturábak? Stoppar kúlan eða heldur hún áfram?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvert er sambandið milli lítra og rúmsentímetra, nákvæmlega? Er þetta ekki það sama?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Af hverju er salt í sjónum en ekki í vatninu sem við drekkum?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Er sams konar kísill (silíkon) í brjóstunum á Pamelu Anderson og í tölvukubbunum mínum?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvernig verkar sólarrafhlaða?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Er hægt að eyða rafsegulbylgjum með tóli sem er grafið í garðinum hjá manni? Skiptir máli hvernig rafmagnsklær snúa?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Er betra að fara með jarðtengingu húsa niður á fast sem kallað er?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvað eru tíu mílur margir km?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hve stór þarf spegill að vera til að maður sjái sig allan í honum og hvernig yrði geislagangurinn?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Af hverju er spegilmynd manns á hvolfi þegar horft er í skeið?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hver er eðlismassi vatns?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Hvað í ósköpunum er eðlismassi?
eðlisfræði: í daglegu lífi
Framan á löggubílum stendur 'Lögregla' en það snýr öfugt. Hver er ástæðan fyrir því?
eðlisfræði: í daglegu lífi