Vatnið þenst líka út þegar það hitnar upp fyrir 4 °C. Heildarþenslan þegar komið er upp að suðumarki er um það bil 4% og eðlismassinn hefur þá minnkað sem nemur þeirri tölu. Saltvatn eða sjór hefur meiri eðlismassa en hér er sagt, en munurinn fer að sjálfsögðu eftir því hve mikil seltan er. Um hugtakið eðlismassa almennt má lesa nánar í svari sama höfundar við spurningunni Frekara lesefni af Vísindavefnum:
- Hvað í ósköpunum er eðlismassi? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Hvers vegna frýs vatn? eftir Halldór Svavarsson
- Er vatn á tunglinu? Hefur vatn fundist á einhverjum öðrum plánetum en jörðinni? eftir Sævar Helga Bragason
- Hvað er þungt vatn og til hvers er það notað? eftir Finnboga Óskarsson