lögfræði
Svör úr flokknum lögfræði
Alls 397 svör á Vísindavefnum
lögfræði
Hafa ljósmyndir eitthvert gildi sem sönnunargögn fyrir íslenskum dómstólum?
lögfræði
Hver er eiginlega lagalegur réttur fósturs gagnvart móður sem reykir eins og strompur á meðgöngunni?
lögfræði
Hvenær má borgari handtaka mann?
lögfræði
Hvað er að hljóta uppreist æru í lagalegum skilningi?
lögfræði
Ef ég á helmingseign í húsi með kunningja mínum, get ég þá gert honum kauptilboð sem hann verður að taka eða kaupa mig ella út á sama verði?
lögfræði
Hvað tekur mörg ár að læra lögfræði? Er það erfiðasta nám á Íslandi?
lögfræði
Er nauðsynlegt að fá samþykki nágranna eða yfirvalda, ef höggva á stór tré í eigin garði og athöfnin veldur miklum breytingum á útsýni nágranna?
lögfræði
Hvaða lög gilda um notkun mynda (ljósmynda/listaverka) þegar 70 ár eru liðin frá láti listamanns?
lögfræði
Hvers vegna er lögum um fyrirtækjanöfn ekki framfylgt?
lögfræði
Hver er réttarstaða samkynhneigðra í staðfestri samvist eða sambúð og í hverju er hún frábrugðin réttarstöðu gagnkynhneigðra?
lögfræði
Hvaða réttindi þarf maður að hafa til þess að gifta fólk?
lögfræði
Hvar get ég fengið upplýsingar um gömul dómsmál, og skiptir þá máli hvort höfðað var einkamál eða opinbert mál?
lögfræði
Ef 18 ára einstaklingur hefur gist eina nótt í klefa, til dæmis fyrir ölvun eða minniháttar brot, fer það þá inn á sakaskrá ríkisins?
lögfræði
Hver er helsti munur á að vera giftur og í sambúð, lagalega, tryggingalega, og svo framvegis?
lögfræði
Get ég sjálf látið gera mig gjaldþrota, við hvern á ég að tala og hvað kostar það?
lögfræði
Getur dyravörður í bíói bannað manni að koma með gos og nammi með sér í bíó?
lögfræði
Mega dyraverðir á skemmtistöðum taka skilríki af einstaklingum?
lögfræði
Er ólöglegt að taka upp samtöl manna, án þeirra samþykkis, svo sem við gerð heimildamynda?
lögfræði