Ákvæðum þessara laga verður beitt eftir því sem átt getur við til að ráðstafa eign sem er í óskiptri sameign ef þess er krafist af einum eða fleiri eigendum að henni, en þó ekki þeim öllum, og sýnt er að eigninni verði ekki skipt milli eigenda án verulegs tjóns eða kostnaðar, enda standi hvorki fyrirmæli annarra laga né samnings í vegi fyrir að slík krafa nái fram að ganga.Afleiðingin er sú að eignin fer í almenna sölu náist samkomulag um það, en ella á uppboð og er söluverðmætinu að því loknu skipt á milli fyrri eigenda.
Ef ég á helmingseign í húsi með kunningja mínum, get ég þá gert honum kauptilboð sem hann verður að taka eða kaupa mig ella út á sama verði?
Útgáfudagur
7.11.2005
Spyrjandi
Úlfar Viðarsson
Tilvísun
Ragnar Guðmundsson. „Ef ég á helmingseign í húsi með kunningja mínum, get ég þá gert honum kauptilboð sem hann verður að taka eða kaupa mig ella út á sama verði?“ Vísindavefurinn, 7. nóvember 2005, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5384.
Ragnar Guðmundsson. (2005, 7. nóvember). Ef ég á helmingseign í húsi með kunningja mínum, get ég þá gert honum kauptilboð sem hann verður að taka eða kaupa mig ella út á sama verði? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5384
Ragnar Guðmundsson. „Ef ég á helmingseign í húsi með kunningja mínum, get ég þá gert honum kauptilboð sem hann verður að taka eða kaupa mig ella út á sama verði?“ Vísindavefurinn. 7. nóv. 2005. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5384>.