
Á vinstri myndinni má sjá lærlegg úr dýrum. Talið frá vinstri: æðarfugl, viku gamalt lamb, hundur, folald, ungur grís, hestur og naut. Á hægri myndinni má sjá lærlegg manns.

Á vinstri myndinni má sjá upphandleggsbein úr fuglum, lengst til vinstri úr æðarfugli, svo grágæs og loks svani, en annar endinn á því hefur verið nagaður af hundi. Á hægri myndinni má svo sjá upphandleggsbein úr manni. Skalinn, sem er 10 cm, á einungis við um vinstri myndina.
- Bass, W. M. (1995). Human Osteology: A Laboratory and Field Manual. Special Publication Missouri Archaeological Society (4th edition). Columbia: Missouri Archaeological Society.
- Distinguishing Human from Animal Bones - Arizona State Museum. (Skoðað 11.7.2012).
- Mynd af lærlegg manns: Femur - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 11.7.2012).
- Mynd af upphandleggsbeini manns: Humerus - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 11.7.2012).
- Mynd af tönnum manns: Human tooth - Wikipedia, the free encyclopedia Jump to: navigation, search . (Sótt 11.7.2012).
- Aðrar myndir eru höfundar.