ránsferðum og strandhöggi norrænna manna við Eystrasalt, á Bretlandseyjum og í strandhéruðum Norður-Evrópu, en fljótlega einnig skipulegum hernaði og landvinningum sem leiddu til þess að þeir settust að í norðurhluta Englands, í borgum eins og Dublin (Dyflinni) á Írlandi, í Normandí í Frakklandi og á svæðinu í kringum Starja Ladoga (Aldeigjuvatn) í Rússlandi.Á Vísindavefnum er að finna svör við fjölmörgum spurningum um víkinga, meðal annars:
- Voru víkingar einhvern tímann góðhjartaðir? eftir Unnar Árnason
- Hvaðan komu víkingarnir og hvaða áhrif höfðu þeir í öðrum löndum? eftir Sverri Jakobsson
- Reyktu víkingarnir sígarettur, vindla eða pípur? eftir ÞV