
Mynd 1: S-bylgjuskuggar undir Kröflu. Skástrikuðu svæðin sýna hvar skuggarnir koma fram á 3-7 km dýpi.

Mynd 2: Þversnið af jarðskorpu Norðurlands gegnum Kröflueldstöðina. Myndin sýnir hraða P-bylgna eftir dýpt og áætlaðar leiðir jarðskjálftabylgna (geisla) frá sprengingum á yfirborði til jarðskjálftanema í svokölluðum FIRE 1994 bylgjubrotsrannsóknum. Jarðskorpan er um 20 km þykk undir Kröflu, en þykknar mismikið til beggja hliða frá flekarekás. Kvikuhólf Kröflu kemur fram þar sem hraði er lítill (græn tota gengur niður undir Kröflu). Undir hólfinu liggja eðlisþung innskot (storknuð bergkvika) þar sem hraðinn er meiri en annars staðar á sama dýpi.

Mynd 3: Innviðir Kötlu. Myndin sýnir útbreiðslu jarðskjálftabylgna, líkt og mynd 2. Rannsóknarniðurstöður Ólafs og samstarfsmanna hans má túlka þannig, að kvikuhólf, um 1 km á þykkt og nokkrir kílómetrar að þvermáli, sé á litlu dýpi undir norðurhluta Kötluöskjunnar.
- ^ Soosalu, H. og Páll Einarsson, 2004. Seismic constraints on magma chambers at Hekla and Torfafjallajökull volcanoes in Iceland. Bulletin of Volcanology, 66 (3), 276-286.
- ^ Páll Einarsson, 1978. S-wave shadows in the Krafla caldera in NE-Iceland, evidence for magma chamber in the crust. Bulletin of Volcanology, 41, 1-9.
- ^ Bryndís Brandsdóttir og fleiri, 1997. Faroe-Iceland Ridge Experiment 2. Crustal structure of the Krafla central volcano. Journal of Geophysical Research, 102(B4), 7867-7886.
- ^ Ólafur Guðmundsson og fleiri, 1994. The crustal magma chamber of the Katla volcano in south Iceland revealed by two-dimensinal undershooting. Geophysical Journal International, 119, 277-296.
- ^ Sama og númer 4.
- ^ Alfaro og fleiri, 2007. Structure of the Grímsvötn central volcano under the Vatnajökull icecap, Iceland, Geophysical Journal International, 168, 863-876.
Þetta svar er hluti af lengri umfjöllun um eldfjallavá í bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar og birt með góðfúslegu leyfi. Myndir eru fengnar úr sama riti, bls. 76-77.