
Mældur umhverfisórói (tíðniband 2-4 Hz) á Sandskeiði austan Reykjavíkur á einni viku, 1.-7. október 2007. Mælirinn er nálægt flugskýlunum sunnan flugvallarins í 700 m fjarlægð frá Suðurlandsvegi.
- Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar, bls. 497.
Þetta er örlítið stytt útgáfa af texta um umhverfisóróa í bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar og birt með góðfúslegu leyfi.