
Í einfölduðu máli þá notum við orðið kvika (eða samheiti þess) um efnið niðri í jörðinni. Þegar efnið (mínus gosgufur) fer að renna á yfirborði, og eins þegar það er storkið, þá köllum við það hraun.
- Mats Icelandic Image Library © Mats Wibe Lund. Birt með góðfúslegu leyfi. (Sótt 9. 8. 2013).
- Hvað er hraun?
- Hvað er kvika? Hver er skilgreining á kviku? Hvaðan kemur hún, hvernig myndast hún og hvernig birtist hún okkur?