
Þversnið af jarðskorpu í einföldu líkani af kvikuhólfi í fjaðrandi hálfrúmi (svokölluðu Mogi-líkani). Ef gert er ráð fyrir að kvika sé að safnast fyrir og þrýstingur að aukast í hólfinu, þá rís land á yfirborði og færist einnig lárétt. Færsla yfirborðsins er sýnd með örvum og punktalínu. Færslan er mest yfir miðju hólfsins og minnkar með fjarlægð. Færslan er ýkt á þessari mynd til að sýna betur hreyfingu jarðskorpunnar.

Jarðskorpuhreyfingar ákvarðaðar með gervitunglum. Myndir sem sýna færslur umhverfis norðvesturhluta Vatnajökuls vegna sigs í öskjunni undir Bárðarbungu, myndunar kvikugangs og goss í Holuhrauni (2014-2015). (A) Upptök jarðskjálfta frá 16. ágúst til 9. september 2014, láréttar færslur mældar með GPS (örvar og litaðar punktalínur) og heildarsig í öskjunni (16 metrar).

(B) Bylgjuvíxlmynd (InSAR) frá RADARSAT-2 gervitungli, sem sýnir færslur í stefnu frá tunglinu (e. Line-Of-Sight) á tímabilinu 8. ágúst til 1. september 2014. Svarta örin sýnir flugstefnu gervitunglsins og hvíta örin í hvaða átt mælingin er framkvæmd.

Mynd sem sýnir upptök jarðskjálfta (kort og þversnið) sem fall af tíma (táknað með lit) í Bárðarbungu á tímabilinu 16. til 31. ágúst 2014. Gögnin sýna hvernig kvikugangurinn braut sér leið frá Bárðarbunguöskjunni á um 4-8 km dýpi, fyrst til austurs og síðan til norðurs út fyrir jökuljaðarinn þar sem kvikan kom upp á yfirborð og gos hófst (appelsínugulur þríhyrningur). Svartir þríhyrningar tákna jarðskjálftamæla.

Þversnið af Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi og skýringarmynd af innskotavirkni. Láréttar sillur sem mynduðust í atburðum árið 1994 og 1999 eru dökkar, sillur og gangur sem mynduðust árið 2010 eru rauðar og gular.
- ^ Þóra Árnadóttir o.fl., 1998.
- ^ Sjá t.d. Freysteinn Sigmundsson o.fl., 2010, 2015.
- ^ Þorbjörg Ágústsdóttir o.fl., 2016.
- ^ Ólafur Guðmundsson o.fl, 1994.
- ^ Páll Einarsson, 1978.
- ^ Sjá umfjöllun í bókinni Náttúruvá, 2013.
- ^ Olgeir Sigmarsson o.fl., 2000; Bergrún Óladóttir o.fl., 2007.
- ^ Sjá t.d. Freysteinn Sigmundsson o.fl., 2010.
- Náttúruvá á Íslandi, yfirritstjóri Júlíus Sólnes. Útgefið af Viðlagasjóði, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2013.
- Bergrún Óladóttir, Olgeir Sigmarsson, Guðrún Larsen og Þorvaldur Þórðarson (2007). Hvað leynist undir Kötlu? Breytingar á kvikukerfi síðustu 8400 árin í ljósi gjóskulagarannsókna. Náttúrufræðingurinn, 75, 115-122.
- Freysteinn Sigmundsson, Sigrún Hreinsdóttir, Andy Hooper, Þóra Árnadóttir, R. Pedersen, M. J. Roberts, N. Óskarsson, A. Auriac, J. Decriem, P. Einarsson, H. Geirsson, M. Hensch, B. G. Ófeigsson, E. Sturkell, H. Sveinbjörnsson, K. L. Feigl, (2010). Intrusion triggering of the 2010 Eyjafjallajökull explosive eruption. Nature, 468, 426-430, doi:10.1038/nature09558, 2010.
- Freysteinn Sigmundsson, A. Hooper, S. Hreinsdóttir, K. Vogfjord, B. Ófeigsson, E. R. Heimisson, S. Dumont, M. Parks, K. Spaans, G. B. Guðmundsson, V. Drouin, Þ. Árnadóttir, K. Jónsdóttir, M.T. Gudmundsson, Th. Högnadóttir, H. M. Friðriksdóttir, M. Hensch, P. Einarsson, E. Magnússon, S. Samsonov, B. Brandsdóttir, R. S. White, Th. Agustsdottir, T. Greenfield, R. G. Green, Á. R. Hjartardóttir, R. Pedersen, R. Bennett, Halldór Geirsson, P. LaFemina, H. Björnsson, F. Pálsson, E. Sturkell, C. J. Bean, M. Möllhoff, A. Braiden, and E. P.S. Eibl (2015), Segmented lateral dyke growth in a rifting event at Bárðarbunga volcanic system, Iceland. Nature, 191-195, vol. 517, 10.1038/nature14111
- Olgeir Sigmarsson, Haraldur R. Karlsson, Guðrún Larsen (2000). The 1996 and 1998 sublacial eruptions beneath the Vatnajökull ice sheet in Iceland: contrasting geochemical and geophysical inferences on magma migration. Bulletin of Volcanology, 61, 468-476.
- Ólafur Guðmundsson, , Bryndís Brandsdóttir, W. Menke og Guðmundur Sigvaldason (1994), The crustal magma chamber of the Katla volcano in south Iceland revealed by two-dimensional undershooting. Geophysical Journal International, 119, 277-296.
- Páll Einarsson (1978). S-wave shadows in the Krafla caldera in NE-Iceland, evidence for a magma chamber in the crust. Bulletin of Volcanology, 41, 1-9.
- Þorbjörg Ágústsdóttir, J. Woods, T. Greenfield, R.G. Green, R.S. White, T. Winder, Bryndís Brandsdóttir, Sveinbjörn Steinthórsson, og H. Soosalu (2016). Strike-slip Faulting during the 2014 Bárðarbunga-Holuhraun Dike Intrusion, Central Iceland. Geophysical Research Letters, 43, 1495–1503. https://doi.org/10.1002/2015GL067423.
- Þóra Árnadóttir, Freysteinn Sigmundsson og Paul T. Delaney (1998), Sources of crustal deformation associated with the Krafla, Iceland, eruption of September 1984. Geophysical Research Letters, 25, 1043-1046.
- Mynd 1: Deformation that results from pressurization of a "Mogi" source model. (Sótt 18.03.2021). Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.
- Myndir 2 og 3: Úr grein eftir Freystein Sigmundsson o.fl. (2015).
- Mynd 4: Úr grein eftir Þorbjörgu Ágústsdóttur o.fl. (2016).
- Mynd 5: Úr grein eftir Freystein Sigmundsson o.fl., 2010.