
Tvenns konar skjálftarit. Hnik- eða brotskjálftarit (efra rit) einkennast af hárri tíðni og útslagi í samræmi við stærð skjálftans. Gosórói (neðra rit) er langvarandi lágtíðni-suð.
- Náttúruvá á Íslandi, ritstj. Júlíus Sólnes. Rvk. 2013.
- Mynd: Four-types-seismograms.gif - Wikimedia Commons. Upprunnin hjá USGS. (Sótt 19.8.2020).