- Hryggdýr, sem anda með tálknum (fiskar og seiði froskdýra) hafa tvö hjartahólf.
- Froskdýr og flest skriðdýr eru með þriggja hólfa hjarta.
- Fuglar og spendýr hafa fjögurra hólfa hjarta.

Ýmiss konar hjörtu finnast í dýraríkinu. Spendýr og fuglar hafa fjögurra hólfa hjörtu, froskdýr og flest skriðdýr hafa þrjú hjartahólf en fiskar aðeins tvö. Hjarta köngulóa er hins vegar eins og pípa.
- heart - Britannica Online for Kids. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. (Sótt 13. 8. 2015).