
Hryggdýr eru mjög fjölbreyttur hópur dýra en öll eiga þau það sameiginlegt að vera með baklægan taugastreng varinn af hryggsúlu.

Steingerðar leifar Myllokunmingia, elsta hryggdýrsins sem vitað er um.
- Hu, D-G.; Luo, H-L.; Conway Morris, S.; Zhang, X-L.; Hu, S-X.; Chen, L.; Han, J.; Zhu, M. et al. (1999). Nature 402 (6757): 42.
- F. Harvey Pough, Christine M. Janis, John B. Heiser. Vertebrate life. 8. útg. Pearson education. 2004.
- BBC News | Sci/Tech | Oldest fossil fish caught. (Skoðað 19. 4. 2013).
- Teikning af spendýrum: Vertebrata. (Sótt 19. 4. 2013).
- Mynd af steingervingi: Timeline of Natural History - Part 3 | Starts With A Bang! (Sótt 19. 4. 2013).