Heimshönnunarkenningin gengur í berhögg við þróunarkenningu Darwins og er ekki viðtekin meðal vísindamanna. Samkvæmt einni útgáfu hennar eru lífverur of flóknar til að þær hafi getað þróast fyrir tilviljun og að því hljóti einhver vitiborin vera, svo sem Guð, að hafa stýrt þróun þeirra.
Einstaklingar innan hverrar tegundar hafa örlítið mismunandi erfðaþætti, sem aftur valda oft eiginleikum sem passa misvel við umhverfið. Til dæmis kemur sér vel fyrir gíraffa að hafa langan háls því án hans ná þeir ekki til efstu laufa trjánna. Hálsstuttir forverar gíraffanna hafa því væntanlega orðið undir í baráttunni um fæðu, en hinir hálslengri komið genum sínum áfram.
- Af hverju eru til svona margar dýrategundir? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Er þróunarkenningin bara kenning eða er hún staðreynd? eftir Steindór J. Erlingsson.
- Ég er að skrifa stuttan fyrirlestur um þróun lífvera frá upphafi. Getið þið bent mér á heimildir? eftir UÁ.
- Hvað eru til margar tegundir af þróunarkenningunni og hvað kallast þær? eftir Einar Árnason.
- Hver var Charles Darwin? eftir Hrannar Baldursson og Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig sýndi Darwin fram á þróunarkenninguna? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig urðu litlu frumurnar í sjónum að mönnum og dýrum? eftir Einar Árnason.
- Hvernig þróaðist líf á fornlífsöld? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvers vegna, eftir milljóna ára þróun, þurfa flestar lífverur að sofa? eftir Jón Má Halldórsson.
- Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvað snýr upp og hvað niður í veröldinni samkvæmt Biblíunni annars vegar og raunvísindum hins vegar? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig útskýra kirkjunnar menn Adam og Evu út frá þróunarkenningunni? eftir Steindór J. Erlingsson.
- Samrýmist það vísindalegri hugsun að lífverur hafi þróast úr dauðum efnum án sköpunar? eftir Guðmund Eggertsson.
- Skapaði Guð mennina eða urðu þeir til af öpum? eftir Hauk Má Helgason og Þorstein Vilhjálmsson.
- Af hverju eru gíraffar með doppur? eftir JGÞ.
- Hvað getið þið sagt mér um þróun fiska? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvað geturðu sagt mér um þróun apa? eftir Jón Má Erlingsson.
- Hvað þurfti til þess að hryggdýr gætu hafið landnám? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvernig getur lífsbarátta og náttúruval leitt til þess sem við köllum óeigingirni hjá einstökum lífverum? eftir Pál Hersteinsson.
- Hvernig þróaðist heilinn í hryggdýrum? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvort þróuðust fuglar frá forsögulegum eðlungum eða fleglum? eftir Leif A. Símonarson.
- Eru allir í heiminum skyldir? Hvers vegna? eftir ÞV.
- Hvar á netinu get ég nálgast upplýsingar um þróun manna? eftir Pál Emil Emilsson.
- Hvernig er ættartré mannsins? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvernig varð fyrsta mannvera í heiminum til? eftir Einar Árnason.
- Hvort erum við komin af öpum eða fiskum? eftir ÞV.
- Höfum við beina línu forfeðra frá öpum til nútímamanns eða vantar enn "týnda hlekkinn"? eftir Einar Árnason.
- Darwinism. Stanford Encyclopedia of Philosophy.
- Evolution. Wikipedia, frjálsa alfræðiorðabókin.
- Darwin, Charles. The origin of species by means of natural selection or the preservation of favored races in the struggle for life and The decent of man and selection in relation to sex. [Ýmsar útgáfur].
- Dawkins, Richard. The selfish gene. Oxford: Oxford University Press, 1999.
- Dennett, Daniel Clement. Darwin's dangerous idea: Evolution and the meanings of life. New York: Simon and Schuster, 1995.
- Gould, Stephen Jay. The structure of evolutionary theory. Cambridge, MA: Belknap Press of Harvard University Press, 2002.
- Mynd af heimshönnuði er af Teach the Controversy - Wired 12.10. Kenn Brown og Chris Wren.
- Mynd af gíröffum er af Torinoscienza.it: Accademia.