Darwin hélt því fram að menn og apar hefðu átt sameiginlegan forföður. Ekki lögðu allir jafnmikinn trúnað á þessa hugmynd, eins og sést hér á skopmynd af Darwin í líki apa.
- Hvernig á að vísa í svör á Vísindavefnum? eftir Önnu Sveinsdóttur og Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig er heimildum raðað upp í heimildaskrá? eftir SIV og ÞV.
- Af hverju eru til svona margar dýrategundir? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Er þróunarkenningin bara kenning eða er hún staðreynd? eftir Steindór J. Erlingsson.
- Ég er að skrifa stuttan fyrirlestur um þróun lífvera frá upphafi. Getið þið bent mér á heimildir? eftir UÁ.
- Hvað eru til margar tegundir af þróunarkenningunni og hvað kallast þær? eftir Einar Árnason.
- Hver var Charles Darwin? eftir Hrannar Baldursson og Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig sýndi Darwin fram á þróunarkenninguna? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig urðu litlu frumurnar í sjónum að mönnum og dýrum? eftir Einar Árnason.
- Hvernig þróaðist líf á fornlífsöld? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvers vegna, eftir milljóna ára þróun, þurfa flestar lífverur að sofa? eftir Jón Má Halldórsson.
- Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvað snýr upp og hvað niður í veröldinni samkvæmt Biblíunni annars vegar og raunvísindum hins vegar? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig útskýra kirkjunnar menn Adam og Evu út frá þróunarkenningunni? eftir Steindór J. Erlingsson.
- Samrýmist það vísindalegri hugsun að lífverur hafi þróast úr dauðum efnum án sköpunar? eftir Guðmund Eggertsson.
- Skapaði Guð mennina eða urðu þeir til af öpum? eftir Hauk Má Helgason og Þorstein Vilhjálmsson.
- Af hverju eru gíraffar með doppur? eftir JGÞ.
- Hvað getið þið sagt mér um þróun fiska? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvað geturðu sagt mér um þróun apa? eftir Jón Má Erlingsson.
- Hvað þurfti til þess að hryggdýr gætu hafið landnám? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvernig getur lífsbarátta og náttúruval leitt til þess sem við köllum óeigingirni hjá einstökum lífverum? eftir Pál Hersteinsson.
- Hvernig þróaðist heilinn í hryggdýrum? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvort þróuðust fuglar frá forsögulegum eðlungum eða fleglum? eftir Leif A. Símonarson.
- Eru allir í heiminum skyldir? Hvers vegna? eftir ÞV.
- Hvernig er ættartré mannsins? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvernig varð fyrsta mannvera í heiminum til? eftir Einar Árnason.
- Hvort erum við komin af öpum eða fiskum? eftir ÞV.
- Höfum við beina línu forfeðra frá öpum til nútímamanns eða vantar enn "týnda hlekkinn"? eftir Einar Árnason.
Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.