
1. mynd. Niður í órofna blágrýtishellu (A) byrja skriðjöklar að sverfa dali (B) sem að lokum mætast í hvössum fjallseggjum (C). (Teikning. SSt).

2. mynd. Jökulsorfið landslag. Í hlíðum U-laga megindals eru „hangandi“ hliðardalir sem skerast í fjallseggjum.
- Fyrri mynd: Teikning S.St.
- Seinni mynd: Arthur Holmes: Principles of Physical Geology. Nelson, Edinburgh, 1965. Bls. 647.