Tegundir sem hafa sést í garðfuglakönnun Fuglaverndar alla vetur frá 1994-95 til 2007-08 eru: auðnutittlingur, grágæs, gráþröstur, heiðlóa, hettumáfur, hettusöngvari, hrafn, hrossagaukur, húsdúfa, músarrindill, rjúpa, skógarþröstur, smyrill, snjótittlingur, stari, stelkur, stokkönd, svartþröstur, tjaldur og þúfutittlingur. Alla þessa fugla mætti kalla garðfugla. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:
- Hvaða tegund smáfugla er algengust í garðinum mínum á veturna?
- Hvar hafa spörfuglar á Suðurlandi náttstað?
- Garðfuglavefurinn. Höfundur myndar: Örn Óskarsson. Sótt 20. 10. 2009.