- Hvað er magnesín? (Jón Pétur)
- Er magnesín eðlisþungt og við hvaða hitastig kviknar í því? (Helgi)

Frumefnið magnesín var fyrst uppgötvað af enska efnafræðingnum Sir Humphry Davy (1778-1829) árið 1808. Magnesín er jarðalkalímálmur og er skínandi gráhvítt á að líta.
- magnesium | Description, Properties, & Compounds | Britannica.com. (Skoðað 26.06.2017).
- Magnesium - Wikipedia. (Skoðað 26.06.2017).
- Magnesíum | doktor.is. (Skoðað 26.06.2017).
- Magnesium - Wikipedia. Myndrétthafi er CSIRO. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 26.06.2017).
Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2017.