Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getið þið sagt mér allt um járn?

Elín Elísabet Einarsdóttir og Nökkvi G. Gylfason

Járn hefur sætisgildið 26 í lotukerfinu og það er táknað með stöfunum Fe. Atómmassi þess er 55,845 en eðlismassinn er 7,847 g/cm3. Bræðslumark járns er 1538°C en suðumarkið 2861°C.

Járn er frumefni sem hefur verið til frá ómunatíð. Járn er lífsnauðsynlegt fyrir lífverur þar sem járn í blóðrauðanum sér um að flytja súrefni í líkamanum.

Járn er algengasti og mest notaði málmurinn á jörðunni og það er uppistaða í stáli, en auk járns er í stáli 0,5% – 1,5% kolefni. Járn er mjög algengt í alheimnum og meðal annars má finna það í sólinni og öðrum stjörnum.

Heimildir:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundar

nemandi í Grunnskólanum í Borgarnesi

nemandi í Grunnskólanum í Borgarnesi

Útgáfudagur

21.11.2003

Spyrjandi

Heiða Sæbergsdóttir, f. 1992

Tilvísun

Elín Elísabet Einarsdóttir og Nökkvi G. Gylfason. „Getið þið sagt mér allt um járn?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2003, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3881.

Elín Elísabet Einarsdóttir og Nökkvi G. Gylfason. (2003, 21. nóvember). Getið þið sagt mér allt um járn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3881

Elín Elísabet Einarsdóttir og Nökkvi G. Gylfason. „Getið þið sagt mér allt um járn?“ Vísindavefurinn. 21. nóv. 2003. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3881>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Getið þið sagt mér allt um járn?
Járn hefur sætisgildið 26 í lotukerfinu og það er táknað með stöfunum Fe. Atómmassi þess er 55,845 en eðlismassinn er 7,847 g/cm3. Bræðslumark járns er 1538°C en suðumarkið 2861°C.

Járn er frumefni sem hefur verið til frá ómunatíð. Járn er lífsnauðsynlegt fyrir lífverur þar sem járn í blóðrauðanum sér um að flytja súrefni í líkamanum.

Járn er algengasti og mest notaði málmurinn á jörðunni og það er uppistaða í stáli, en auk járns er í stáli 0,5% – 1,5% kolefni. Járn er mjög algengt í alheimnum og meðal annars má finna það í sólinni og öðrum stjörnum.

Heimildir:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....