
Rannsóknaverkefni Sigríðar Rutar snúast meðal annars um þroskun taugafruma og að skilgreina hlutverk ákveðinna gena í taugakerfi flugna og manna.

Fóstur ávaxtaflugunnar. Taugafrumur hafa verið litaðar með flúrljómandi mótefnum og eru því vel sýnilegar meðan aðrir vefir sjást ekki.
- Úr safni SRF.