
Hvernig vita menn að við lifum á ísöld? Ísöld er skilgreind sem tímabil þegar hluti jarðarinnar er hulinn jöklum og hafís.

Nú eru liðin tíu þúsund ár af okkar hlýskeiði og eftir önnur tíu þúsund ár gæti verið komið nýtt kuldaskeið með miklum jöklum.
Þetta svar er úr bókinni Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Spurningar af Vísindavefnum um jökla og loftslagsmál. Myndirnar eru úr sömu bók og eru eftir Þórarin Má Baldursson. Hvort tveggja er birt með góðfúslegu leyfi höfunda og útgefanda.