
Ef spennan á háspennulínum er yfir 230 kV eru yfirleitt notaðir tveir eða fleiri leiðarar í hverjum fasa háspennulínunnar. Þetta sést á hægri háspennuleiðinni á meðan einungis er einn leiðari í hverju fasa á vinstri háspennuleiðinni.
- Landsnet | Flutningskerfi Landsnets. (Sótt 23.09.2013)