Líklega ná um 500 loftsteinar til jarðar daglega en fæstir þeirra finnast. Mestar líkur eru nefnilega á því að þeir lendi í úthöfunum eða fjarri mannabyggð, til dæmis á Suðurskautslandinu. Heimild og frekara lesefni:
- Af hverju kemur stjörnuhrap? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Of Meteors and Meteorites á vef North Dakota Geological Survey. Sótt 7. 3. 2008.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.