Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða fisktegundir eru á íslensku myntinni og hvert er latneskt heiti þeirra?

ÍDÞ

Á heimasíðu Seðlabanka Íslands má finna ýmsan fróðleik um íslensku peningana, bæði myntirnar og seðla.

Á framhlið allra myntanna, nema einnar krónu myntarinnar, er stílfærð mynd af landvættum Íslands.

Hér má sjá lista yfir hvaða sjávardýr er að finna á bakhlið myntanna fimm:
  • 100 kr.: Mynd af hrognkelsi (Cyclopterus lumpus).
  • 50 kr.: Mynd af bogkrabba (Carcinus maenas).
  • 10 kr.: Mynd af loðnu (Mallotus villosus).
  • 5 kr.: Mynd af höfrungum (Delphinus delphis).
  • 1 kr.: Mynd af þorski (Gadus morhua).

Á framhlið einnar krónu myntarinnar er mynd af bergrisa úr landvættamerkinu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:

Höfundur

Útgáfudagur

7.3.2011

Spyrjandi

Gréta Guðný Snorradóttir, f. 1993

Tilvísun

ÍDÞ. „Hvaða fisktegundir eru á íslensku myntinni og hvert er latneskt heiti þeirra?“ Vísindavefurinn, 7. mars 2011, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58654.

ÍDÞ. (2011, 7. mars). Hvaða fisktegundir eru á íslensku myntinni og hvert er latneskt heiti þeirra? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58654

ÍDÞ. „Hvaða fisktegundir eru á íslensku myntinni og hvert er latneskt heiti þeirra?“ Vísindavefurinn. 7. mar. 2011. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=58654>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða fisktegundir eru á íslensku myntinni og hvert er latneskt heiti þeirra?
Á heimasíðu Seðlabanka Íslands má finna ýmsan fróðleik um íslensku peningana, bæði myntirnar og seðla.

Á framhlið allra myntanna, nema einnar krónu myntarinnar, er stílfærð mynd af landvættum Íslands.

Hér má sjá lista yfir hvaða sjávardýr er að finna á bakhlið myntanna fimm:
  • 100 kr.: Mynd af hrognkelsi (Cyclopterus lumpus).
  • 50 kr.: Mynd af bogkrabba (Carcinus maenas).
  • 10 kr.: Mynd af loðnu (Mallotus villosus).
  • 5 kr.: Mynd af höfrungum (Delphinus delphis).
  • 1 kr.: Mynd af þorski (Gadus morhua).

Á framhlið einnar krónu myntarinnar er mynd af bergrisa úr landvættamerkinu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:...