
Bótúlíneitur (e. botulinum toxin) er taugaeitur sem framleitt er af bakteríunni Clostridium botulinum. Bakterían vex aðeins í súrefnissnauðu umhverfi.

Taugaeitrið hefur verið notað sem fegrunarlyf. Efninu er sprautað í örlitlu magni í hrukkur í andliti fólks en það gerir húðina sléttari.
- Clostridium botulinum - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 4.7.2013).
- Botox | Flickr - Photo Sharing! Myndrétthafi er AJ Cann. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 4.7.2013).