Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað éta járnsmiðir?

Birta Gyða Gunnarsdóttir, Silja Jónsdóttir og Steinunn Ósk Leifsdóttir

Járnsmiður (Nebria rufescens) er liðdýr af ættinni Carabidae. Þeir eru yfirleitt um 9-12 mm að lengd, með fálmara og 6 langa fætur sem gera þeim kleift að spretta úr spori en þeir hafa fremur veikburða vængi. Járnsmiðir eru nokkuð loðnir en þeir lifa í rökum jarðvegi við lítt gróna tjarnarbakka og bakka straumvatna.

Járnsmiðir éta til dæmis lirfur, snigla og orma.

Járnsmiðir éta flest sem þeir finna, til dæmis lirfur, snigla, orma og fleiri smádýr. Ýmis dýr leggja járnsmiði sér til munns en þar mætti nefna fugla, maura, köngulær og bjöllur ýmiss konar.

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

19.6.2012

Spyrjandi

Katla

Tilvísun

Birta Gyða Gunnarsdóttir, Silja Jónsdóttir og Steinunn Ósk Leifsdóttir. „Hvað éta járnsmiðir?“ Vísindavefurinn, 19. júní 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=52838.

Birta Gyða Gunnarsdóttir, Silja Jónsdóttir og Steinunn Ósk Leifsdóttir. (2012, 19. júní). Hvað éta járnsmiðir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=52838

Birta Gyða Gunnarsdóttir, Silja Jónsdóttir og Steinunn Ósk Leifsdóttir. „Hvað éta járnsmiðir?“ Vísindavefurinn. 19. jún. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=52838>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað éta járnsmiðir?
Járnsmiður (Nebria rufescens) er liðdýr af ættinni Carabidae. Þeir eru yfirleitt um 9-12 mm að lengd, með fálmara og 6 langa fætur sem gera þeim kleift að spretta úr spori en þeir hafa fremur veikburða vængi. Járnsmiðir eru nokkuð loðnir en þeir lifa í rökum jarðvegi við lítt gróna tjarnarbakka og bakka straumvatna.

Járnsmiðir éta til dæmis lirfur, snigla og orma.

Járnsmiðir éta flest sem þeir finna, til dæmis lirfur, snigla, orma og fleiri smádýr. Ýmis dýr leggja járnsmiði sér til munns en þar mætti nefna fugla, maura, köngulær og bjöllur ýmiss konar.

Heimildir:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012....