Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig líta ormar út að innan?

Jón Már Halldórsson

Ormalaga dýr af ýmsum ættum og tegundum hafa innyfli líkt og önnur dýr, til að mynda æðakerfi til að miðla súrefni til vefja og umfangsmikinn meltingarveg. Ef við beinum athyglinni að best þekktu ormunum í náttúru Íslands, ánamöðkum (oligochaeta), þá hafa þeir fjölmörg líffæri eins og sjá má á eftirfarandi yfirlitsmynd.


Langskurður á ánamaðki. Á myndinni er helstu líffæri sýnd.

Ánamaðkar hafa taugakerfi og hluti af því er heili. Í meltingarveginu er kok, vélinda, sarpur og fóarn. Ánamaðkarnir hafa einnig æðakerfi með fjölmörgum smáum hjörtum, sem keyra blóðið áfram. Einnig er að finna kynkirtla í ánamöðkum, sem framleiða bæði sæði og egg, þar sem þeir eru tvíkynja.

Meira lesefni á ánamaðka á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

17.2.2009

Spyrjandi

Vignir Daði Valtýsson, f. 1998

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvernig líta ormar út að innan?“ Vísindavefurinn, 17. febrúar 2009, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=50925.

Jón Már Halldórsson. (2009, 17. febrúar). Hvernig líta ormar út að innan? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=50925

Jón Már Halldórsson. „Hvernig líta ormar út að innan?“ Vísindavefurinn. 17. feb. 2009. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=50925>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig líta ormar út að innan?
Ormalaga dýr af ýmsum ættum og tegundum hafa innyfli líkt og önnur dýr, til að mynda æðakerfi til að miðla súrefni til vefja og umfangsmikinn meltingarveg. Ef við beinum athyglinni að best þekktu ormunum í náttúru Íslands, ánamöðkum (oligochaeta), þá hafa þeir fjölmörg líffæri eins og sjá má á eftirfarandi yfirlitsmynd.


Langskurður á ánamaðki. Á myndinni er helstu líffæri sýnd.

Ánamaðkar hafa taugakerfi og hluti af því er heili. Í meltingarveginu er kok, vélinda, sarpur og fóarn. Ánamaðkarnir hafa einnig æðakerfi með fjölmörgum smáum hjörtum, sem keyra blóðið áfram. Einnig er að finna kynkirtla í ánamöðkum, sem framleiða bæði sæði og egg, þar sem þeir eru tvíkynja.

Meira lesefni á ánamaðka á Vísindavefnum:

Mynd:...