Heiti kerfis | Helstu líffæri í kerfinu | Meginhlutverk |
Meltingarkerfi | Meltingarvegur, lifur og briskirtill | Melting og upptaka fæðu |
Öndunarkerfi | Barki og lungu | Upptaka súrefnis og losun koltvíoxíðs úr líkamanum |
Blóðrásarkerfi | Hjarta og æðar | Flutningur súrefnis og fæðuefna um líkamann |
Þveitiskerfi | Nýru, þvagblaðra og lifur | Losun eitraðra úrgangsefna úr líkamanum |
Húð | Fitu- og svitakirtlar | Verndun og kæling líkamans |
Taugakerfi | Heili og mæna | Flutningur boða milli líkamshluta |
Vöðva- og beinakerfi | Vöðvar og beinagrind | Að bera uppi og hreyfa líkamann |
Æxlunarkerfi | Eistu og eggjastokkar | Tímgun |
- Hvernig starfa líffæri meltingakerfisins saman og hvaða efnaskipti fara þar fram?
- Af hverju melta meltingarfærin ekki sjálf sig um leið og þau melta fæðu?
- Hvaða áhrif hefur öldrun á meltingarkerfið?
- Hvernig flyst CO2 frá vefjum til lungna?
- Hvernig er hringrás blóðsins?
- Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
- Er húðin líffæri?
- Hvers vegna svitnar maður meira undir höndunum en annars staðar?
- Hvernig starfar boðskiptakerfi líkamans?
- Hvernig verðum við til?
- Hvað er innkirtlakerfi?