hlutfall = ímynduð stærð / raunveruleg stærðeða
hlutfall = 0,25 m / 12.756.000 m = 1,96∙10-8Nú er einfalt að margfalda raunverulegar stærðir með þessari tölu til að fá stærðir í minnkaða sólkerfinu okkar. Fyrir sólina er til dæmis:
(1.392.000.000 m) ∙ (1,96∙10-8) = 27,28 mÞetta endurtökum við fyrir hvert það fyrirbæri sem við ætlum að reikna út. Þegar það er búið lítur þetta svona út:
Fyrirbæri: | Raunverulegt þvermál: | Stærð eftir útreikninga: |
Sólin | 1.392.000 km | 2.728 cm eða 27,28 m |
Merkúr | 4880 km | 9,5 cm |
Venus | 12.102 km | 23,72 cm |
Jörðin | 12.756 km | 25,00 cm |
Tunglið | 3.476 km | 6,8 cm |
Mars | 6.786 km | 13,30 cm |
Júpíter | 142.984 km | 280 cm |
Satúrnus | 120.536 km | 236 cm |
Úranus | 51.118 km | 100 cm |
Neptúnus | 49.528 km | 97,07 cm |
Plútó | 2.300 km | 4,5 cm |
Fyrirbæri: | Meðalfjarlægð frá sól: | Fjarlægð eftir útreikninga: |
Merkúr | 57.910.000 km | 1,13 km |
Venus | 108.160.000 km | 2,12 km |
Jörðin | 150.000.000 km | 2,94 km |
Tunglið | 384.400 km | 7,53 m |
Mars | 228.000.000 km | 4,47 km |
Júpíter | 778.400.000 km | 15,25 km |
Satúrnus | 1.427.000.000 km | 27,96 km |
Úranus | 2.869.000.000 km | 56,23 km |
Neptúnus | 4.496.000.000 km | 88,11 km |
Plútó | 5.913.000.000 km | 115,88 km |
- Vísindavefurinn - Gæti einhver reikistjarnanna flotið á vatni?. (Sótt 29. 6. 2012)