
Upp við vitahúsið í Surtsey eru jarðhitasprungur og stiga gufur upp úr þeim. Móbergið umhverfis sprungurnar er mikið ummyndað og myndar hryggi. Í þessum sprungum hefur hiti mælst vel yfir 90°C á síðustu árum. Ljósm. Lovísa Ásbjörnsdóttir.

Við goslok mældist flatarmál Surtseyjar 2,65 km2. Árið 2023 mældist flatarmál hennar 1,21 km2 en á um sextíu árum hefur eyjan minnkað um meira en helming vegna sjávarrofs. Loftmyndin sýnir eyjuna árið 1967 og er tekin af Landmælingum Íslands.

Surtsey í upphafi gossins 1963. Ljósmynd Sigurjón Einarsson.
- Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir, 2014. Surtsey í sjónmáli. Reykjavík: Edda. 224 bls.
- Leifur A. Símonarson 1974. Fossils from Surtsey – A Preliminary Report. Surtsey Research Progress Report VII: 80–82.
- Reynir Fjalar Reynisson og Sveinn P. Jakobsson, 2009. Xenoliths of exotic origin at Surtsey volcano, Iceland. Surtsey Research, 12: 21–27.
- Snorri Baldursson og Álfheiður Ingadóttir, 2007. Nomination of Surtsey for the UNESCO World Heritage List. Icelandic Institute of Natural History. Hlemmur, Reykjavík.
- Vefur Surtseyjarfélagsins. Surtsey.
- Vefur Surtseyjarfélagsins. Surtsey.
- Myndir í svarinu eru fengnar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.