
Mynd 1. Loðin lirfa mauraljóns (Myrmeleontini. Neuroptera: Myrmeleontidae) skríður ofanjarðar í Twin Rivers-garðinum í Flórída.

Mynd 2. Fullorðið karldýr einnar tegundar mauraljóna (Myrmeleon immaculatus).

Mynd 3. Glórulaus maur gengur í gin ljónsins. Maur af óþekktri tegund sést fyrir miðri mynd, en í sandinum fyrir aftan hann (neðar á myndinni) má greina í opna kjálka mauraljóns (Myrmeleontini. Neuroptera: Myrmeleontidae) sem er í felum undir sandi í botni sandgryfju.

Mynd 4. Mauraljón hefur gripið maur með kjálkunum sínum. Mauraljónið er lirfustig dýrsins.

Mynd 5. Dauðadæmdur maur á leið í neðra, þar sem mauraljónslirfan mun sjúga úr honum safann.
- Mauraljón eru sérhæfð skordýr sem nærast á maurum.
- Það eru lirfur mauraljónanna sem eru rándýrin.
- Fullorðin mauraljón líkjast drekaflugum en geta ekki étið maura.
- Lirfur mauraljóna útbúa hvelfdar gildrur í sandi til að veiða bráð sína.
- ^ Brock, P. D. (2021). Britain‘s insects. Princeton University Press.
- ^ Büsse, S., Büscher, T. H., Heepe, L., Gorb, S. N. & Stutz, H. H. (2021). Sand-throwing behaviour in pit-building antlion larvae: insights from finite-element modelling. Journal of the Royal Society Interface, 18(182).
- ^ Gullan, P. J. & Cranston, P. S. (2014). The insects. An outline of entomology. John Wiley & Sons.
- Myndir 1 og 3-5: Marco Mancini, teknar í Twin Rivers-garðinum í Stuart, Florida, BNA, 2022.
- Mynd 2: Common Antlion Myrmeleon immaculatus male.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Jacy Lucier. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 4.0 International (CC BY-SA 4.0) leyfi. (Sótt 14.3.2023).