það gufar upp úr sjónum á suðlægari breiddargráðum, berst inn yfir landið þar sem það þéttist og fellur til jarðar, streymir aftur til sjávar í vatnsföllum eða berst niður í berggrunninn sem grunnvatn - og þaðan til sjávar aftur með tímanum. Uppsprettuvatn er þannig að uppruna til úrkoma sem sigið hefur niður í berggrunninn, nærri eða fjarri uppsprettunni eftir atvikum.Mynd:
- Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir.