
Mynd sem sýnir efsta hluta þess sem jarðfræðingar kalla Þráinsskjöld eða Þráinsskjaldarhraun. Á myndinni er horft til suðurs og hægra megin er Fagradalsfjall. Örnefnaskrár fyrir svæðið á Reykjanesskaganum kannast ekki við Þráinsskjöld og heimamenn kalla svæðið Heiðina.
- Myndin er fengin úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (2013, bls. 394) og birt með góðfúslegu leyfi.