
Bóluefni geta mögulega haft aukaverkanir en þau hafa ekki áhrif á erfðaefnið.
- Bóluefni eru útbúinn með margvíslegum aðferðum.
- Þau eru ekki stökkbreytandi.
- Bóluefni leiða ekki til innlimunar veiruerfðaefnis í frumur hins bólusetta.
- ^ Le, T. T. o.fl. (2020).
- ^ Arnar Pálsson, 5.3.2020.
- ^ Í náttúrunni kemur einnig fyrir að erfðaefni einnar tegundar innlimist í DNA annarar tegundar, en það er önnur saga.
- ^ Það geta þó lentiveirur eins og HIV og mæði-visnuveirur, en bóluefni gegn þeim hafa þó verið þróuð. Ekki er vísbending um að þau breyti genum þess bólusetta. Sjá skylda umræðu í svari Valgerðar Andrésdóttur.
- ^ Covid vaccine: Pfizer says '94% effective in over-65s'.
- ^ Arnar Pálsson, 24.3.2020.
- ^ Pfizer and BioNTech Conclude Phase 3 Study of COVID-19 Vaccine Candidate, Meeting All Primary Efficacy Endpoints. Sjá líka: Covid-19: Vaccine candidate may be more than 90% effective, interim results indicate.
- ^ The Nobel Prize in Chemistry 2020.
- Le, T. T. o.fl. (2020). The COVID-19 vaccine development landscape. Nature Reviews Drug Discovery 19, 305-306. (Sótt 20.11.2020).
- Covid vaccine: Pfizer says '94% effective in over-65s'. (2020, 19. nóvember). BBC News. (Sótt 20.11.2020).
- Valgerður Andrésdóttir. (2020, 14. október). Af hverju telja vísindamenn að hægt sé að búa til bóluefni við COVID-19 þegar enn hefur ekki tekist að gera bóluefni við HIV? Vísindavefurinn. (Sótt 20.11.2020).
- Erna Magnúsdóttir og Snædís Huld Björnsdóttir. (2020, 27. maí). Er hægt að nota erfðabreyttar veirur sem bóluefni við COVID-19? Vísindavefurinn. (Sótt 20.11.2020).
- Arnar Pálsson. (5.3.2020). Geta lífverur þróast í stökkum vegna stökkbreytinga? Vísindavefurinn. (Sótt 20.11.2020).
- Arnar Pálsson. (24.3.2020). Stökkbreytist veiran sem veldur COVID-19 hraðar en aðrar RNA-veirur? Vísindavefurinn. (Sótt 20.11.2020).
- The Nobel Prize in Chemistry 2020 - NobelPrize.org. (Sótt 23.11.2020).
- Pfizer and BioNTech Conclude Phase 3 Study of COVID-19 Vaccine Candidate, Meeting All Primary Efficacy Endpoints | Pfizer. (Sótt 23.11.2020).
- Mahase, E. (2020) Covid-19: Vaccine candidate may be more than 90% effective, interim results indicate. BJM, 371:m4347. (Sótt 23.11.2020).
- Rawpixel.com. (Sótt 20.11.2020).
Ég hef heyrt að í þróun bóluefnis við COVID-19 sé notuð ný tækni eða svo orðaði Þórólfur Guðnason það, ef ég man rétt. Hvað átti hann við? Er innihald bóluefnisins byggt á nýrri tækni eða þróun þess? Er mögulegt að bóluefnið geti haft áhrif á erfðaefni okkar?