Veiruflokkur og gerð | Fjöldi stökkbreytinga í basapari á ári |
Einsþátta RNA-veirur (jákvæður þáttur)[1] – kórónuveirur | |
Músalifrarbólguveira | 0,4 – 2,8 × 10-2 |
SARS-CoV-1 | 0,8 – 2,4 × 10-3 |
Einsþátta RNA-veirur (jákvæður þáttur) – ekki kórónuveirur | |
Lifrarbólguveira C | 0,8 × 10-3 |
Gin- og klaufaveikiveira | 6 ×10-3 |
Einsþátta RNA-veirur (neikvæður þáttur) | |
Flensuveirur af gerð A | 2,3 × 10-3 |
Retróveirur | |
HIV-1 | 1,7 × 10-3 |
Visnuveira | 1,7 × 10-3 |
Samantekt:
- RNA er með hærri stökkbreytitíðni en DNA.
- Kórónuveirur hafa einsþátta RNA erfðaefni.
- Stökkbreytitíðni kórónuveira er svipuð og annara RNA-veira.
- ^ Veirur með jákvæðan einsþátta RNA-streng geta þýtt erfðaefnið beint í prótín. Veirur með neikvæðan streng þurfa hins vegar að afrita strenginn og búa til mótlægan (jákvæðan) hátt sem síðan er notaður til að þýða erfðaefnið yfir í prótín.
- Duffy S. (2018) Why are RNA virus mutation rates so damn high? PLoS Biology 16(8): e3000003. doi: 10.1371/journal.pbio.300000. (Sótt 18.03.2020).
- Xue Y, Wang Q, Long Q, Ng BL, Swerdlow H, Burton J, Skuce C, Taylor R, Abdellah Z, Zhao Y; Asan, MacArthur DG, Quail MA, Carter NP, Yang H, Tyler-Smith C. (2009) Human Y Chromosome Base-Substitution Mutation Rate Measured by Direct Sequencing in a Deep-Rooting Pedigree - ScienceDirect. Current Biology. 19(17):1453-7. doi: 10.1016/j.cub.2009.07.032. (Sótt 18.03.2020).
- Schrider DR, Houle D, Lynch M, Hahn MW. (2013) Rates and Genomic Consequences of Spontaneous Mutational Events in Drosophila melanogaster. Genetics. 194(4):937-54. doi: 10.1534/genetics.113.151670. (Sótt 18.03.2020).
- Zhao Z, Li H, Wu X, Zhong Y, Zhang K, Zhang YP, Boerwinkle E, Fu YX. (2004) Moderate mutation rate in the SARS coronavirus genome and its implications. BMC Evolutionary Biology. 28;4:21.
- File:SARS-CoV-2 49534865371.jpg - Wikipedia. (Sótt 19.03.2020).