
Síðustu ár hefur Arngrímur lagt höfuðáherslu á rannsóknir á afmennskun, það er hvernig samfélög búa sér til skrímsli úr þjóðfélagshópum sem það metur sem óæskilega.

Doktorsritgerð Arngríms fjallaði meðal annars um hugtakið skrímsl í íslenskum miðaldabókmenntum og skilgreindi um leið hvaða merkingu orðið hafði í forníslensku. Myndin er úr ritinu Cosmographia eftir Sebastian Münster frá árinu 1544 og á henni sjást ýmis skrímsli.
- Úr safni AV.
- File:Sebastian Münster, Illustrations of monstrous humans from Cosmographia (1544).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 09.02.2018).