[e]inn hinn mestur hlutur ríkis í Afrika er kallað er Bláland hið mikla. Það gengur vestur allt með hafinu og suður allt að Miðjarðarsjó, þar sem hafið vellur af sólarhita. Þar eru margir staðir sviðnir og brunnir af sólarhitanum. Þar fæðast mjög jötnar ýmislegir og blámenn bannsettir og alls kyns skessilegar skepnur.

Blámenn bjuggu í Blálandi. Á myndinni sést Presta-Jón í Eþíópíu, hann er dökkblár á lit. Kortið er frá 1457.
- John Block Friedman, The Monstrous Races in Medieval Art and Thought (Cambridge, Mass. & London, 1981).
- Sverrir Jakobsson, Við og veröldin. Heimsmynd Íslendinga 1100-1400 (Reykjavík 2005).
- Medieval Meets World: April 2012. (Sótt 25.02. 2014).