
Orri fæst einkum við rannsóknir á fornleifafræði Norður Atlantshafs – Íslands og Grænlands – á víkingaöld og miðöldum. Myndin er tekin í mýrinni á Görðum á Grænlandi.
- Leiðir UNESCO-umsókn fyrir grænlensku landstjórnina | Háskóli Íslands. (Sótt 30.01.2018).