
Mynd 2. Ljósgreiða fyrir ÚF/Sýn-geislun. A: Geislauppspretta. B og F: Stillanlegar raufar. Stilling á rauf B ákvarðar ljósmagn sem hleypt er inn í ljósgreiðu; Stilling á rauf F ákvarðar bæði ljósmagn og bylgjulengdarbil sem hleypt er inn á ljósnema. C og E: hvolfspeglar. D: Stillanlegt raufagler til að aðgreina ljós eftir bylgjulengdum. Stilling felst í að snúa/breyta afstöðu raufaglersins. G: ljósnemi.
- Spectrophotometry - Wikipedia. (Skoðað 02.03.2017).
- Simulation of Effect of Slit Width on Signal-to-Noise Ratio in Absorption Spectroscopy. (Skoðað 02.03.2017).
- Spectrophotometer - Wikimedia Commons. Myndrétthafi er Viv Rolfe. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 02.03.2017).
- Simulation of Effect of Slit Width on Signal-to-Noise Ratio in Absorption Spectroscopy - Monochromator. (Sótt 02.03.2017).