Svo er annað mál að fólk í dag getur litað hárið á sér í öllum regnbogans litum og við sjáum því kannski mikið meiri breytileika í dag en fyrir einhverjum áratugum og öldum. Sami einstaklingurinn getur verið ljóshærður einn mánuðinn, dökkhærður þann næsta og síðan skipt yfir í rautt án mikillar fyrirhafnar. Á Vísindavefnum eru fleiri svör sem fjalla um háralit, til dæmis:
- Af hverju hefur fólk mismunandi háralit?
- Eru litningar í rauðhærðum eitthvað gallaðir?
- Hvers vegna grána mannshár?
- Getur hárið orðið grátt ef maður verður fyrir skelfilegu áfalli?
- Hvaða munur er á ljósu og dökku hári?
- Er rétt að ljóshært fólk sé með lægri greindarvísitölu en aðrir?
- Peter Frost. 2006. Why Do Europeans Have So Many Hair and Eye Colors? Université Laval (Canada) and St. Andrews University (Scotland). Skoðað 4. 4. 2008.
- Á Wikipedia, skoðað 4. 4. 2008:
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.