Þetta svar er úr bókinni Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Spurningar af Vísindavefnum um jökla og loftslagsmál. Myndin er úr sömu bók og er eftir Þórarin Má Baldursson. Hvort tveggja er birt með góðfúslegu leyfi höfunda og útgefanda. Upprunaleg spurning Atla Más hljóðaði svona:
Hvaða áhrif hefur hnattræn hlýnun á líf manna og dýra?