
Þegar þetta er skrifað, snemma árs 2019, er ekki til sérstakt hættumat vegna eldgosa á höfuðborgarsvæðinu en áætlað er að vinna áhættumatsverkefni vegna eldgosa fyrir svæðið á næstu árum.
- Úr bókinni Náttúruvá á Íslandi; Eldgos og jarðskjálftar, Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan 2013, bl. 387.
- Free photo Flowing Volcano Landscape Eruption Lava Active - Max Pixel. (Sótt 1.2.2019).